Print

Næturlokanir í síðustu viku október

.

Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur í síðustu viku októbermánaðar vegna árlegra haustverka við þrif og viðhald. Lokað verður aðfaranætur þriðjudags 25., miðvikudags 26. og fimmtudags 27. október frá miðnætti til klukkan sex að morgni.

Print

Mesta umferð í september frá upphafi

.

Umferðarmetin falla enn og aftur. Aldrei hefur verið meiri umferð í göngunum í septembermánuði en í ár og munar miklu. Meðalumferð á sólarhring var nær 1.100 bílum meiri nú en í september í fyrra!

Print

Nær 13% aukning umferðar í ágúst

.

Umferðin í Hvalfjarðargöngum var nær 13% meiri í ágúst en í sama mánuði í fyrra. Alls fóru um 268 þúsund ökutæki undir fjörðinn  en um  295 þúsund í júlí; það var metumferð í einum mánuði frá því göngin voru opnuð sumarið 1998.Vegagerðin